02.02.2012 18:24
Eyjafréttir.is: Yfirleitt logn á Stórhöfða að undanföru
Fimmtudaginn 02. febrúar kl. 15.16
Yfirleitt logn á Stórhöfða að undanförnu
Þeir sem leggja við hlustir þegar útvarpað er frá Veðurstofu Íslands kl. 10.10 á morgnana, hafa tekið eftir því að nú að undanförnu hefur yfirleitt verið logn á Stórhöfða. - Ekki þar fyrir að oft er jú logn á Stórhöfða , - en þegar rokhvasst er í Vestmannaeyjabæ, en logn á Stórhöfða, - er eitthvað skrítið að gerast. Óskar Sigurðsson í Stórhöfðavitanum, þar sem veðrið er tekið, sagði að á þessu væri einföld skýring: Sjálvirki vindmælirinn er bilaður og hefur verið lengi, hann sendi því þau skilaboð til Veðurstofunnar að logn sé á Stórhöfða.
Sú veðurlýsing sé því oft lesin í útvarpinu, hver svo sem ástæðan fyrir því er. Veðurstofan veit af þessari bilun en hefur enn engan fræðing sent á Stórhöfða til laga mælinn. Óskar segir að þessir nútímamælar endist stutt núorðið. En á þriggja tíma fresti sendi hann eða sonur hans, sem er tekinn við hlutverki veðurathugunarmanns í Stórhöfða, skeyti til Veðurstofunnar um veðrið, en þá verði þeir að áætla vindstyrkinn vegna bilunarinnar en vindstefnumælirinn sé hinsvegar í lagi. En þau skeyti séu ekki alltaf notuð í veðurlýsingunni kl. 10.10, - því hafi oft verið logn á Stórhöfða að undanförnu.
http://www.eyjafrettir.is/frettir/2012/02/02/yfirleitt_logn_a_storhofda_ad_undanfornu
Pálmi Freyr Óskarsson · Virkur í athugasemdum · Vinnur hjá Veðurstofa Íslands
Sjálfvirki vindhraðamælir á Stórhöfða bilaði 15. janúar. Enn vegna veðurs hefur maðurinn sem sér um uppsetningu vindmæla hjá Veðurstofunni ekki komist vegna of mikinn vinds. Enn staurinn sem vindmælirinn er á er 10 m frá jörðu. Þannig að menn hoppa ekki uppá staur til að laga. Þannig á meðan er hlutverk veðurathugunarmanns að meta vindhraða á 3ja tíma fresti, sem er frekar ónákvæm mæling. Svo þarf maður að sleppa vindhviðum.
Þetta þýðir enn einu sinni er búið að eyðileggja aðalsmerki veðurathuguna á Stórhöfða vegna endingalítilar vindhraðamælis. Vonandi að þeir hjá V.í. fari að endurskoða að setja upp endingabetri vindmæli á Stórhöfða í framtíðinni, og hafa þá a.m.k. tvo. Eða hafa einn þrálausan sem væri hægt setja til bráðabirgða á 2-4 m. staur í stað löglegan/staðlaðann 10 m staur. Sem væri skömminni skárra enn að treysta á tilfinningu veðurathugunarmanns.
Svo svona í lokinn frétt af tíðafari á Íslandi í janúar 2012 af Veður.is:
Úrkoma
Úrkoma á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist 314,4 mm. Þar hefur verið mælt samfellt frá 1921 og hefur aldrei mælst meiri úrkoma í janúar en nú. Áður var mælt í kaupstaðnum frá 1881 og þar mældist heldur aldrei meiri úrkoma í janúar en nú. Endanlegt uppgjör liggur ekki fyrir á fleiri stöðvum en svo virðist sem ekki hafi mælst meiri úrkoma Í Vík í Mýrdal í janúar síðan 1950. Á Grímsstöðum á Fjöllum hefur aldrei mælst meiri úrkoma í janúar heldur en nú - ekki þó staðfest. Fáeinar aðrar stöðvar eru nærri fyrri metúrkomu eða rétt yfir henni, af þeim sem lengi hafa athugað má í þeim flokki nefna Hraun á Skaga og Írafoss, en Eyrarbakka vantar lítið upp á met.
http://www.vedur.is/um-vi/ frettir/nr/2434
Reyndar reiknast úrkoman hjá mér 314,2 mm. enn ekki 314,4 mm.
Þetta þýðir enn einu sinni er búið að eyðileggja aðalsmerki veðurathuguna á Stórhöfða vegna endingalítilar vindhraðamælis. Vonandi að þeir hjá V.í. fari að endurskoða að setja upp endingabetri vindmæli á Stórhöfða í framtíðinni, og hafa þá a.m.k. tvo. Eða hafa einn þrálausan sem væri hægt setja til bráðabirgða á 2-4 m. staur í stað löglegan/staðlaðann 10 m staur. Sem væri skömminni skárra enn að treysta á tilfinningu veðurathugunarmanns.
Svo svona í lokinn frétt af tíðafari á Íslandi í janúar 2012 af Veður.is:
Úrkoma
Úrkoma á Stórhöfða í Vestmannaeyjum mældist 314,4 mm. Þar hefur verið mælt samfellt frá 1921 og hefur aldrei mælst meiri úrkoma í janúar en nú. Áður var mælt í kaupstaðnum frá 1881 og þar mældist heldur aldrei meiri úrkoma í janúar en nú. Endanlegt uppgjör liggur ekki fyrir á fleiri stöðvum en svo virðist sem ekki hafi mælst meiri úrkoma Í Vík í Mýrdal í janúar síðan 1950. Á Grímsstöðum á Fjöllum hefur aldrei mælst meiri úrkoma í janúar heldur en nú - ekki þó staðfest. Fáeinar aðrar stöðvar eru nærri fyrri metúrkomu eða rétt yfir henni, af þeim sem lengi hafa athugað má í þeim flokki nefna Hraun á Skaga og Írafoss, en Eyrarbakka vantar lítið upp á met.
http://www.vedur.is/um-vi/
Reyndar reiknast úrkoman hjá mér 314,2 mm. enn ekki 314,4 mm.
Svara · Líkar þetta · Hætta að vakta Innlegg · Fyrir um klukkustun
Þar sem fréttin þýkir mér illa skrifuð, ætla mér taka það bessaleyfi að endurskrifað hana þó ég var ekkert sérstaklega góður í stafsetningu í skóla.
Enn mér finnst t.d. afskaplega ofnotkun á kommum og bandstrikum í þessari frétt. Svo er hefðbundin regla að setja gæsalappir þar sem vitnað er beint í viðmælandann.
Þar sem fréttin þýkir mér illa skrifuð, ætla mér taka það bessaleyfi að endurskrifað hana þó ég var ekkert sérstaklega góður í stafsetningu í skóla.
Enn mér finnst t.d. afskaplega ofnotkun á kommum og bandstrikum í þessari frétt. Svo er hefðbundin regla að setja gæsalappir þar sem vitnað er beint í viðmælandann.
Fimmtudaginn 02. febrúar kl. 15.16
Yfirleitt logn á Stórhöfða að undanförnu
Þeir sem leggja við hlustir þegar útvarpað er frá Veðurstofu Íslands kl. 10.10 á morgnana á Rás 1. Hafa tekið eftir því að nú að undanförnu hefur yfirleitt verið logn á Stórhöfða (sem er afar salgæft að svo sé í miðjum vetri), á meðan það er rokhvasst í Vestmannaeyjabæ. Þá er einhvað skrýtið að gerast.
Óskar J. Sigurðsson í Stórhöfðavitanum (þar sem veðrið er tekið) sagði: "Að á þessu væri einföld skýring. Sjálfvirki vindmælirinn er bilaður og hefur verið það lengi, eða síðan 15.janúar. Og hann sendi því þau skilaboð til Veðurstofunnar að logn sé á Stórhöfða. Sú veðurlýsing sé því oft lesin í útvarpinu, hver svo sem ástæðan er fyrir því. Veðurstofan veit af þessari bilun en hefur enn engan fræðing sent á Stórhöfða til laga mælinn".
Óskar segir: "Að þessir nútímamælar endist stutt núorðið. En á þriggja tíma fresti sendi hann eða sonur hans (sem er tekinn við hlutverki veðurathugunarmanns í Stórhöfða), skeyti til Veðurstofunnar um veðrið. Enn þá verði þeir að áætla vindstyrkinn vegna bilunarinnar, enn vindstefnumælirinn sé hinsvegar í lagi. En þau skeyti séu ekki alltaf notuð í veðurlýsingunni kl. 10.10, því hafi oft verið logn á Stórhöfða að undanförnu".
Óskar J. Sigurðsson í Stórhöfðavitanum (þar sem veðrið er tekið) sagði: "Að á þessu væri einföld skýring. Sjálfvirki vindmælirinn er bilaður og hefur verið það lengi, eða síðan 15.janúar. Og hann sendi því þau skilaboð til Veðurstofunnar að logn sé á Stórhöfða. Sú veðurlýsing sé því oft lesin í útvarpinu, hver svo sem ástæðan er fyrir því. Veðurstofan veit af þessari bilun en hefur enn engan fræðing sent á Stórhöfða til laga mælinn".
Óskar segir: "Að þessir nútímamælar endist stutt núorðið. En á þriggja tíma fresti sendi hann eða sonur hans (sem er tekinn við hlutverki veðurathugunarmanns í Stórhöfða), skeyti til Veðurstofunnar um veðrið. Enn þá verði þeir að áætla vindstyrkinn vegna bilunarinnar, enn vindstefnumælirinn sé hinsvegar í lagi. En þau skeyti séu ekki alltaf notuð í veðurlýsingunni kl. 10.10, því hafi oft verið logn á Stórhöfða að undanförnu".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli